Veiðivötn hafa um árabil verið eitt vinsælasta veiðisvæði landsins, svo vinsælt að setið hefur verið um veiðileyfi þar og þau nánast gengið í erfðir. Svo virðist sem töluverðar breytingar hafi orðið á vötnunum hin síðari ár, afli bleikju hefur aukist verulega á meðan dregið hefur úr urriðaveiði. Menn greinir á um ástæður þessa, sumir telja að bleikjan hafi alltaf verið til staðar en lítið sótt í hana. Aðrir telja að bleikjan hafi í auknu mæli sótt í vötnin og sé smátt og smátt að ryðja urriðanum úr vegi. Enn aðrir benda á alþekktar sveiflur í aflatölum urriða og hafa sumir nefnt 7 ára sveiflur sem hafa áður komið upp og ekkert sé eðlilegra heldur en leita í bleikju þegar urriðinn er í lægð.

Örn Óskarsson hefur um árabil lagt mikla vinnu í vef um Veiðivötn, veidivotn.is þar sem sækja má ýmsan fróðleik um vötnin, aflabrögð, umhverfið og náttúruna. Engin ástæða er til að endurtaka þær upplýsingar hér, þess í stað hef ég safnað saman nokkrum atriðum sem ekki er að finna á vef Arnar sem gætu nýst veiðimönnum og áhugasömum, m.a. fjölda dýptarkorta Orkustofnunar af vötnum á svæðinu.

fos_div

Kort af Veiðivötnum - Smellið fyrir stærri útgáfu
Kort af Veiðivötnum – Smellið fyrir stærri útgáfu

fos_div

Kort
Kort
Veður
Veðurstöð
Veðurstöð
Myndavél
Myndavél
Veðurspá
Veiði
Veiði
Veiðivötn
Veiðivötn
Bæklingur
Arnarvatn
Arnarvatn
Breiðavatn
Breiðavatn
Eskivatn
Eskivatn
Fossvötn
Fossvötn
Grænavatn
Grænavatn
Hraunvötn
Hraunvötn
Kvíslarvatn
Kvíslarvatn
Langavatn
Langavatn
Litlisjór
Litlisjór
Nýjavatn
Nýjavatn
Ónefndavatn
Ónefndavatn
Ónýtavatn
Ónýtavatn
Skálavatn
Skálavatn
Skyggnisvatn
Skyggnisvatn
Snjóölduvatn
Snjóölduvatn
Tjaldavatn
Tjaldavatn

fos_div

Nobbler – orange
Nobbler – hvítur
Nobbler – svartur
Nobbler – bleikur
Nobbler (olive)
Dentist
Damsel UV skott
Black Ghost
Higa’s SOS
Black Zulu
Pheasant Tail
Peacock
Watson’s Fancy
Alda
Damsel
Nobbler UV grænn
Flæðamús

fos_div