Kvíslarvatnsgígur

Inn af Kvíslarvatni er Kvíslarvatnsgígur. Gígurinn er ekki mikill um sig þar sem hann liggur í hvilft sem opin er til norðurs inn úr Tjaldhól. Akfært er að vatninu og þekktir veiðistaðir nokkrir.

Veiði í vatninu er nokkuð upp og ofan, sveiflast á milli ára frá 50 fiskum og upp í 150, flestir á bilinu 1,5 til 2 pund en persónulega þekkti ég veiðimann sem gerði oft betri veiði þar en meðalþyngd ára segir til um. Sumir eru einfaldlega lunknari en aðrir að ná þeim stóru.

Tenglar

Flugur

Humungus
Fromage (silfraður)
Gullbrá
Brúnn og kopar
Gullið
Silfruð og orange
Nobbler (olive)
Nobbler (rauður)

Vötnin

Vesturland
Norðvesturland
Norðausturland
Austurland
Suðurland
Hálendið

Create a website or blog at WordPress.com