Smellið á kortið fyrir fulla upplausn

Inn af Kvíslarvatni er Kvíslarvatnsgígur. Gígurinn er ekki mikill um sig þar sem hann liggur í hvilft sem opin er til norðurs inn úr Tjaldhól. Akfært er að vatninu og þekktir veiðistaðir nokkrir.

Veiði í vatninu er nokkuð upp og ofan, sveiflast á milli ára frá 50 fiskum og upp í 150, flestir á bilinu 1,5 til 2 pund.

TENGLAR


Veðurstöð

Myndavél

Veiðivötn

FLUGUR


Nobbler – orange
Nobbler – svartur
Humumgus
Nobbler – grænn
Nobbler – hvítur
Alda
Gyltur og svartur
Koparfluga
Brúnn og kopar

ÖNNUR VÖTN