FOS.IS

Ýmislegt og allskonar um flugur, veiðistaði og stangveiði almennt.

Flýtileiðir

Nýjustu færslurnar

  • Villuvandræði
    Í boltanum er víst talað um að lið sé í villuvandræðum þegar einhver leikmaður hefur fengið of margar villur á sig og það liggur í loftinu að hann verði rekinn af velli við þá næstu. Meira veit ég ekkert um þessi vandræði, ég greip bara þessa fyrirsögn eftir að ég var búinn að skrifa þessa […]
  • Sokkabuxur, bómull og flos
    Hvað eiga þessir hlutir sameiginlegt? Kannski ekki margt, en þó það að hvern þeirra fyrir sig má nota til að finna skemmdir í öllum gerðum stangarlykkja. Jafnvel bestu lykkjur á stöng geta skemmst í hversdagslegri veiðiferð, sandur á línu getur virkað eins og sandpappír, slý sem hangir á línunni getur innihaldið ýmsa aðskotahluti (brotnar flugur, […]
  • Eins og smurt
    Kvöld eitt fyrir skemmstu skaust það upp í kollinn á mér að þegar ég bleytti í færi síðast, þá fannst mér einhver stirðleiki væri í öllu. Það brakaði í beinum, hjólið tifaði ekki eins og venjulega þegar ég dró út af því og köstin voru hreint ekki upp á marga fiska. Þetta kvöld ákvað ég […]
  • Skjálfandi
    Dyggum lesendum er það eflaust löngu ljóst að ég er kuldaskræfa og því var það með tilhlökkun að ég hlustaði vel og vandlega á alla spádóma um að hlýtt og notalegt sumar sem væri fram undan. Það eru einhverjar vikur síðar fjölmiðladyggur veðurviti lét þetta út úr sér og enn (þegar þetta er ritað) er […]
  • Vatnaveiði -árið um kring
    FOS og Vatnaveiði -árið um kring bregða á leik næstu 10 dagana og færa 10 heppnum aðilum brakandi nýtt eintak úr endurprentun bókarinnar. Það eina sem þú þarft að gera er að fara inn á Facebook síðu Vatnaveiði -árið um kring, líka við síðuna og deila færslunni um leikinn á Facebook og merkja færsluna þeim […]
  • Korktappi
    Í gegnum árin hef ég barist við fastar flugur, bæði í botni og veiðijökkum. Þessir dásamlegu svampflipar eða frönsku rennilásar sem límdir eru á flesta veiðijakka hafa oft gert mér lífið leitt. Þeir hafa gripið svo óþyrmilega í flugurnar sem ég sting þar til þerris eða hvíldar að það þarf meiriháttar langa pásu til að […]

Create a website or blog at WordPress.com