Nýjustu færslurnar
Eins og hundur
Það eru ótrúlega mörg orðasambönd sem tengjast hundum; að vera eins og snúið roð í hundi, að vera nasvís eins…
Cormorant
Cormorant, eða Skarfurinn er ekki flókin fluga og oft verið vísað til hennar sem ágætis fluga fyrir byrjendur (eða örlítið…
Pokaloka
Á mínu heimili er brauðskápur í eldhúsinu og einhverra hluta vegna verða þessar pokalokur alltaf eftir í skápnum þótt brauðið…
Fulltrúar framleiðenda
Flestir veiðimenn eiga sér einhverja uppáhalds græju, flugu eða fatnað. Einn sem ég þekki fer ekki út að veiða öðruvísi…
Vöðluþvottur
Lengi vel trúði ég því eins og nýriðnu neti að maður mætti ekki þvo vöðlurnar sínar, þá færi öll vatnsvörn…
Í lok árs
Nú líður að lokum þessa 10. árs sem FOS.IS hefur verið í loftinu. Þetta hefur verið bæði viðburðaríkt og sérstakt…
Endalaus umræða
Hvert einasta vor má lesa orðahnippingarnar á samfélagsmiðlum þegar myndir af fyrstu fiskunum fara að detta inn, hnippingarnar halda síðan…
Gleðilega hátíð
FOS.IS og Vatnaveiði -árið um kring óska lesendum sínum gleðilegrar hátíðar og fjölda veiðilegra jólapakka.
24. desember
Ljómandi fallegar bleikar marabou fjaðrir komu úr þessum síðasta dagatalspakka ársins. Uggagæir ku vera afbrigði af jólasveini, meiri gæi heldur gægir…