VELKOMIN Á FOS.IS

Í febrúar er FOS.IS undirlagður Febrúarflugum og með því að smella á hnappinn hér að neðan hoppar þú beint á hópinn á Facebook.

Flýtileiðir

Nýjustu færslurnar

 • Fyrstu dagarnir
  Febrúarflugur fara heldur betur laglega af stað þetta árið, langt yfir 100 flugur litu dagsins ljós fyrstu þrjá dagana og meðlimum hópsins á Facebook fjölgar á degi hverjum. Eins og nærri má geta er FOS.IS í skýjunum með þessar undirtektir hnýtara. Styrktaraðilar hafa heldur ekki látið sitt eftir liggja, nú sem endranær, og stöndum við […]
 • Coronation Bucktail
  Ný fluga hefur verið sett inn á Flugur – uppskriftir : Klassísk straumfluga í sjóbirting, ættuð úr Vesturheimi
 • Alexandra
  Ný fluga hefur verið sett inn á Flugur – uppskriftir : Alexandra, þessi margfræga fluga er loksins komin inn á FOS.IS
 • Febrúarflugur að hefjast
  Nú eru Febrúarflugur 2023 rétt handan við hornið og það sem heitið gæti formleg dagskrá liggur fyrir og síðustu styrktaraðilar átaksins hafa verið að tilkynna stuðning sinn síðustu daga. Eins og undanfarin ár verður heimavöllur Febrúarflugna á Facebook þar sem áhugasamir geta fylgst með þeim flugum sem hnýtarar eru að dunda við í mánuðinum. Þeir […]
 • Hvaða taum ertu með?
  Nei, nú er ég ekki að spyrja lesendur, heldur vísa til þess þegar maður situr í mestu makindum heima við og einhver hringir, hendir á mann skilaboðum eða sendir tölvupóst og spyr hvaða taum maður notar. Úff, að fá svona spurningu er eins og flétta fjölþátta reipi, það eru svo margar breytur sem geta haft […]
 • Það má skipta um skoðun
  Eitt af undrum fluguveiðinnar, sem margir að vísu gleyma, er að flugulínan ferðast sömu slóð og toppur stangarinnar. Þetta getur vissulega orðið til vandræða, eins og til dæmis þegar maður ‘óvart’ sveigir stangartoppinn í síðasta framkastinu, línan skýst fram en tekur allt í einu upp á því að beygja af leið og lenda á allt […]

Veistu ekki alveg hvar efnið er að finna sem þú sækist í? Prófaðu þá að leita á síðunni