töflur

Allar töflur sem komið hafa fram á FOS í gegnum árin, nú aðgengilegar á einum stað.

Taumar og flugur

Einföld regla við val á taum á móti flugu er að deila í stærð flugunnar með 4 og rúna útkomuna niður í heila tölu. Með þessu móti fæst X stærð taums og taumaenda. Þetta er auðvitað aðeins þumalputtaregla, oft getur reynst nauðsynlegt að nota sverari taum ef um mjög þunga flugu er að ræða þannig að taumurinn ráði við að leggja hana eðlilega fram.

Þvermál taums (tommur) Þvermál taums (mm) Stærð taums Slitstyrkur í pundum * Stærð flugu
0,003 0,0762 8x 1,2 24, 26 & 28
0,004 0,1016 7x 2,0 20, 22, 24 & 26
0,005 0,1271 6x 3,0 16, 18, 20 & 22
0,006 0,1524 5x 4,0 14, 16 & 18
0,007 0,1777 4x 5,0 12, 14 & 16
0,008 0,2032 3x 6,0 10, 12 & 14
0,009 0,2286 2x 7,0 6, 8 & 10
0,010 0,2540 1x 8,5 2, 4 & 6
0,011 0,2794 0x 10 1/0, 2 & 4
0,012 0,3048 x1 12 2/0, 1/0 & 2
0,013 0,3302 x2 14 3/0, 2/0, 1/0 & 2
0,014 0,3556 x3 16 5/0, 4/0, 3/0 & 2/0
0,015 0,3810 x4 18 6/0, 5/0, 4/0 & 3/0

*Slitstyrkur tauma og taumaefnis getur verið breytilegur eftir framleiðendum.

Create a website or blog at WordPress.com