töflur

Allar töflur sem komið hafa fram á FOS í gegnum árin, nú aðgengilegar á einum stað.

Kúlur

Eitt er það sem vafðist verulega fyrir mér í upphafi og það var að para saman stærðir á kúlum í mm. og tommum við stærðir öngla. Til að einfalda málið setti ég mér upp eftirfarandi töflu með algengustu stærðum kúlna og viðeigandi öngla.

1,5mm ~ 1/16″ 20, 22 & 24 18 & 22
2,0mm ~ 5/64″ 18 & 20 16, 18 & 20
2,4mm ~ 3/32″ 16 & 18 16 & 18
2,8mm ~ 7/64″ 14 & 16 14 & 16
3,2mm ~ 1/8″ 12 & 14 12 & 14
4,0mm ~ 5/32″ 10 & 12 10 & 12
4,4mm ~ 11/64″ 8 & 10 8 & 10
4,8mm ~ 3/16″ 6 & 8 6 & 8
5,0mm ~ 13/64″ 4 & 6 4 & 6
5,5mm ~ 7/32″ 2 & 4 4 & 6

Keilur

Þótt stærðir keilna til fluguhnýtinga séu ekki jafn margar og kúlna, þá getur verið gott að hafa við hendina smá gátlista yfir stærðir þeirra og passandi króka.

X-Small   5/32” ~ 4,0mm 6,8 & 10
Small   3/16” ~ 4,8mm 4,6 & 8
Medium   7/32” ~ 5,5mm 2,4 & 6
Large   1/4” ~ 6,4mm 1,2 & 4

Einhverjar stærðir (mm) kunna að koma einkennilega fyrir sjónir, en það helgast af því sem ég hef fundið erlendis (US tommur) og ég paraði með námundum við þekktar evrópskar stærðir.

Create a website or blog at WordPress.com