
töflur
Allar töflur sem komið hafa fram á FOS í gegnum árin, nú aðgengilegar á einum stað.
Lög og reglur
Það eru ekki aðeins óskráð lög og reglur sem eiga við stangveiði og allt sem henni tengist. Hér gefur að líta helstu lög og reglur sem fest hafa verið í íslenska löggjöf og í gildi eru.
Lög
Lög um Fiskræktarsjóð nr. 72/2008
Lög um fiskrækt nr. 58/2006 með síðari breytingum
Lög um lax- og silungsveiði nr. 61/2006
Reglugerðir og reglur
Reglugerð um Fiskiræktarsjóð 505/1992
Reglugerð um starfsemi veiðifélaga 345/2014
Reglur um netaveiði göngusilungs í sjó Nr. 331/2011
Reglugerð um búnað og frágang neta vegna veiða göngusilungs í sjó nr. 449/2013