Algengast er að hnýtingarþráður sé einkenndur með öðru tveggja; X/0 einkenni (núll skali) þar sem hærri tala (X) gefur til kynna grennri þráð (8/0 er grennri en 6/0). Hinn skalinn er denier þar sem hærri tala gefur til kynna grófari þráð. Denier er fjöldi ½ gr. í hverjum 450 m af þræði. Nýlega var síðan enn öðrum mælikvarða bætt við innan Evrópu sem kallast Decitex og hann er fundinn með því að vigta 10.000 metra í grömmum. Einstaka aðilar eru þegar farnir að merkja sinn þráð innan þessa skala.

Hnýturum hefur gengið erfiðlega að bera þessa skala saman, m.a. vegna mismunandi hráefna í hnýtingarþráðum sem skekkir samanburðin, en þokkalega góðri nálgun má styðjast við eftirfarndi töflu til samanburðar sé um sambærilegt efni að ræða.

Núll skali Denier (nálgun) Decitex (nálgun)
1/0 600 667
3/0 180 200
6/0 100 111
8/0 70 78
10/0 60 67
12/0 50 56
18/0 30 33

Hnýtingarþráður er yfirleitt framleiddur úr polyester eða nylon, en GSP (gel spun polyethylene) og kevlar þræðir hafa verið að ryðja sér til rúms síðari ár. Einstaka sinnum hrasar maður yfir hnýtingarþráð úr rayon, dacron eða ekta silki en það er sjaldan.

Eftirfarandi töflu hef ég sett saman úr upplýsingum og áliti fjölda hnýtara ásamt því að leita upplýsinga frá framleiðendum. Tekið skal fram að ég sjálfur hef ekki prófað nema lítinn hluta þessara tegunda og víða má finna matskennda upplifun hnýtara af hverri gerð.

Tegund Gerð Hráefni Aught Denier Decitex Þvermál (mm) Slitstyrkur (gr) Lýsing og eiginleikar
Benecchi Fine 8/0 Polyester 8/0 150 167 0,056 822 Sterkur
Benecchi Ghost Thread Mono 60  67 0,076 312 Mjög mjúkur
Benecchi Super/Ultra Strong GSP 10/0 50 56 0,033 1077 Sterkur, mjúkur og gott að kljúfa og leggst vel
Benecchi Superfine 10/0 Polyester 10/0 120 133 0,051 680
Benecchi Ultrafine 12/0 Polyester 12/0 70 78 0,048 450
Cascade crest 210 Flat Waxed Thread 210  233
Cascade crest 6/0 Combo 6/0 Gott að kljúfa
Cascade Crest 6/0 Thread Polyester 6/0 70 78
Cascade Crest Euro Thread Polyester 8/0
Cascade Crest Euro Thread Polyester 6/0
Cascade Crest Euro Thread Polyester 12/0
Cascade Crest Euro Thread Polyester 3/0
Cascade Crest Kevlar Kevlar 3600 Sérstaklega sterkur
Danville Flat Waxed Nylon Nylon 210 233 0,051 1304 Mjög sterkur
Danville Flymaster 6/0 Nylon 6/0 70 78 0,038 312 Slakur slitstyrkur
Danville Flymaster Plus 140 Nylon 140 156 0,046 907 Sterkur
Danville Flymaster Plus 210 Nylon 210 233 0,071 1360 Mjög sterkur
Danville Monocord Nylon 3/0 116 129 0,066 737 Sterkur og leggst ágætlega
Danville Monofilament Fine Mono 0,152 Mjög mjúkur
Danville Monofilament Ultra Fine Mono 0,102 Mjög mjúkur
Danville Spiderweb Mono 16/0 30 33 0,051 142 Mjög mjúkur og mjög slitgjarn
Gordon Griffiths Cobweb Polyester 6/0 134 149 0,104 1900 Mjög sterkur
Gordon Griffiths Sheer Polyester 14/0 72 80 0,046 450 Miðlungs sterkur
Gordon Griffiths Wisp Polyester 8/0 108 120 0,056 425 Miðlungs sterkur
Gudebrod 10/0 Polyester 10/0 45  50 0,025 255 Slakur slitstyrkur
Gudebrod 10/0 Mono Mono 10/0 50  56 0,152 1219 Mjög sterkur
Gudebrod 3/0 Polyester 3/0 176 196 0,102 1077 Sterkur
Gudebrod 6/0 Polyester 6/0 143 159 0,058 920 Sterkur
Gudebrod 6/0 Mono Mono 6/0 131 145 0,152 Mjög sléttur
Gudebrod 8/0 Polyester 8/0 67 74 0,046 450 Miðlungs sterkur
Gudebrod G Mono 210 233 0,178 1559 Mjög sterkur og sléttur
Gudebrod G Polyester 330 367 0,089 1673 Mjög sterkur
Gudebrod GX1 GSP 70 78 0,025 2523 Sérstaklega sterkur og gott að kljúfa
Gudebrod GX2 GSP 130 144 0,042 Sléttur, mjúkur og gott að kljúfa
Gudebrod Kevlar Kevlar 3/0 115 128 0,089
Lagartun XX Strong GSP 50 56 Mjúkur og gott að kljúfa
Lagartun XX Strong GSP 100 111 Mjúkur og gott að kljúfa
Lagartun XX Strong GSP 130 144 Mjúkur og gott að kljúfa
Lagartun XX Strong GSP 75 83 Mjúkur og gott að kljúfa
Lagartun Polyester 74  81 0,030 454 Miðlungs sterkur
Lagartun Polyester 95  106 0,036 482 Miðlungs sterkur
Lagartun Polyester 150 167 0,048 907 Sterkur
Montana Fly Co 3/0 Nylon 3/0 135 150 0,056 709 Sterkur
Montana Fly Co 6/0 Nylon 6/0 110 122 0,051 652 Miðlungs sterkur
Montana Fly Co 8/0 Nylon 8/0 72 80 0,036 397 Frekar slitgjarn
Montana Fly Co Nylon 350  389 0,081 1927 Mjög sterkur
Orvis 12/0 Polyester 12/0 0,050
Orvis 6/0 Polyester 6/0 0,060
Orvis 8/0 Polyester 8/0 0,055
Pearsall Silk Silk 140  156
Petitjean Split Second Thread 8/0
Roman Moser Carbon Fiber Tying Thread Carbon 3/0
Roman Moser Power Silk 1/0 (Sterkur) Dyneema Thread GSP 1/0 1814 Mjög sterkur, mjúkur og gott að kljúfa
Roman Moser Power Silk 10/0 (fine) Dyneema Thread GSP 8/0 55  61 0,033 1077 Mjög sterkur, mjúkur og gott að kljúfa
Roman Moser Power Silk 5/0 (medium) Dyneema Thread GSP 6/0 115  128 0,033 2041 Mjög sterkur, mjúkur og gott að kljúfa
Roman Moser RM – Pre waxed Tying Thread Midge Polyester 10/0
Roman Moser RM – Pre Waxed Tying Thread Standard Polyester 6/0
RST Dynacord (Dynema) GSP 150  167 0,135 3430 Sérstaklega sterkur og mjúkur, gott að kljúfa
Semperfli Fluoro Brite Polyester 120 133 0,120 Grófur og erfitt að kljúfa
Semperfli Nano Silk 50D 12/0 GSP 12/0 50  56 0,038 1900 Mjög sterkur og mjúkur
Semperfli Nano Silk Big Game 200D 3/0 GSP 3/0 200 222 0,062 7600 Sérstaklega sterkur og mjúkur
Semperfli Nano Silk Predator 100D 6/0 GSP 6/0 100 222 0,041 3800 Sérstaklega sterkur og mjúkur
Semperfli Nano Silk Ultra Fine 30D 18/0 GSP 18/0 30  33 0,025 1140 Sterkur og mjúkur, gott að kljúfa
Semperfli Spyder Thread Polyester 18/0 30 33 0,051 Erfitt að kljúfa
Semperfli Tying Thread 6/0 Polyester  6/0 0,067 Erfitt að kljúfa
Semperfli Tying Thread 8/0 Polyester 8/0 Erfitt að kljúfa
Sparton Fluorescent Polyester 162  180 907 Sterkur
Sparton Macro Polyester 225  250 1360 Mjög sterkur
Sparton Micro Polyester 8/0 72  80 566 Miðlungs sterkur
Sparton Professional Polyester 4/0 135 150 992 Sterkur
Tiemco TMC 16/0 Thread+ Pre-waxed Polyester 16/0
UNI BigFly Polyester 400  444 0,089 2830 Sérstaklega sterkur en erfitt að kljúfa
UNI Caenis Nylon 20  22 0,043 85 Mjög slakur
UNI Kevlar Kevlar 3/0 200 222 3798 Sérstaklega sterkur en erfitt að kljúfa
UNI Trico Nylon 17/0 40 44 0,051 142 Mjög slakur
UNI UNI-Cord GSP 7/0 100  111 0,036 3622 Sérstaklega sterkur og gott að kljúfa
UNI UNI-Cord GSP 8/0 75 83 0,036 1928 Mjög sterkur og mjúkur, gott að kljúfa
UNI UNI-Cord GSP 12/0 50 56 0,023 1811 Mjög sterkur og mjúkur, gott að kljúfa
UNI UNI-Mono Fine Mono 3/0 0,102 623 Miðlungs sterkur, ókljúfanlegur
UNI UNI-Mono Medium Mono 0,178 1670 Mjög sterkur, ókljúfanlegur
UNI UNI-Nylon 210 Nylon 210 233 0,051 1500 Mjög sterkur og gott að kljúfa
UNI UNI-Nylon 70 Nylon 70 78 0,074 822 Sterkur og gott að kljúfa
UNI UNI-Thread 1/0 Neon Fluorescent Polyester 1/0 234 260 992 Sterkur
UNI UNI-Thread 3/0 Polyester 3/0 220 244 907 Sterkur en erfitt að kljúfa
UNI UNI-Thread 6/0 Polyester 6/0 135 150 0,041 930 Sterkur en erfitt að kljúfa
UNI UNI-Thread 8/0 Polyester 8/0 72 80 0,051 450 Miðlungs sterkur, erfitt að kljúfa
UNI UNI-Thread A+ Polyester 315  350 1360 Mjög sterkur
Veevus 10/0 Polyester 10/0 110 122 0,055 800 Sterkur og gott að kljúfa, leggst vel
Veevus 12/0 Polyester 12/0 70 78 0,047 530 Miðlungs sterkur, gott að kljúfa og leggst vel
Veevus 14/0 Polyester 14/0 70  78 0,049 520 Miðlungs sterkur, gott að kljúfa og leggst vel
Veevus 16/0 Polyester 16/0 50 56 0,038 430 Miðlungs sterkur, gott að kljúfa og leggst vel
Veevus 6/0 Polyester 6/0 110 122 0,065 1000 Sterkur, gott að kljúfa og leggst vel
Veevus 8/0 Polyester 8/0 110 122 0,059 1000 Sterkur, gott að kljúfa og leggst vel
Veevus G20 100D GSP 100  111 0,033 Leggst vel, mjúkur og gott að kljúfa
Veevus G20 150D GSP 150 167 0,042 3742 Sérstaklega sterkur og mjúkur, leggst vel og gott að kljúfa
Veevus G20 200D GSP 200  222 0,050 Leggst vel, mjúkur og gott að kljúfa
Veevus G20 30D GSP 18/0 30 33 0,025 652 Miðlungs sterkur, mjúkur , leggst vel og gott að kljúfa
Veevus Monofil Thread Mono 0,100 Mjög mjúkur
Veevus Monofil Thread Mono 0,200 Mjög mjúkur
Wapsi GSP 100 GSP 100 111 0,030 3630 Sérstaklega sterkur og mjúkur, leggst vel og gott að kljúfa
Wapsi GSP 130 GSP 130 140 0,051 2950 Sérstaklega sterkur og mjúkur, leggst vel og gott að kljúfa
Wapsi GSP 200 GSP 200 222 7250 Sérstaklega sterkur og mjúkur, leggst vel og gott að kljúfa
Wapsi GSP 50 GSP 50 56 0,020 1815 Mjög sterkur og mjúkur, leggst vel og gott að kljúfa
Wapsi GSP 75 GSP 75 83 2720 Sérstaklega sterkur og mjúkur, leggst vel og gott að kljúfa
Wapsi UTC 140 Nylon 140  156 0,041 900 Sterkur og mjúkur, gott að kljúfa og leggst vel
Wapsi UTC 210 Nylon 210 233 0,081 1350 Mjög sterkur og mjúkur, leggst vel og gott að kljúfa
Wapsi UTC 280 Nylon 280 311 0,069 1800 Mjög sterkur og mjúkur, leggst vel og gott að kljúfa
Wapsi UTC 70 Nylon 70 78 0,028 450 Miðlungs sterkur, mjúkur og leggst vel, gott að kljúfa
Wapsi UTC Mono Fine Mono 0,010 Einstaklega mjúkur, óklúfanlegur
Wapsi UTC Mono Medium Mono 0,015 Einstaklega mjúkur, óklúfanlegur
Wapsi UTC Mono Thick Mono 0,020 Einstaklega mjúkur, óklúfanlegur
Wapsi UTC Ultra Thread Kevlar Kevlar 200  222 Mjög erfitt að kljúfa