töflur

Allar töflur sem komið hafa fram á FOS í gegnum árin, nú aðgengilegar á einum stað.

Fiskurinn – lengd og þyngd

Til að reikna út þyngd urriða m.v. lengd hefur oft verið beitt formúlu Fulton’s (1911) sem þykir gefa nokkuð góða nálgun. Formúlan er þó of þvælin til að muna hana þegar kemur að því að skrá afla, þannig að hér er tafla m.v. lengd og þumalputtareglu holdafars; urriði í venjulegum holdum sé með stuðul 1.0, sá magri 0.8 og sá væni 1.2

Lengd (sm)Magur (gr)
stuðull 0.8
Eðlilegur (gr)
stuðull 1.0
Vænn (gr)
stuðull 1.2
15,0273441
17,5394959
20,0648096
22,591106128
25,0125156188
27,5166208250
30,0216270324
32,5275343412
35,0343429515
37,5422527633
40,0512640768
42,5614768921
45,07299111.090
47,58571.0701.290
50,01.0001.2501.500
52,51.1601.4501.740
55,01.3301.6602.000
57,51.5201.9002.300
60,01.7302.2002.600
62,51.9502.4002.900
65,02.2002.7003.300
67,52.5003.1003.700
70,02.7003.4004.100
72,53.0003.8004.600
75,03.4004.2005.100
77,53.7004.7005.600
80,04.1005.1006.100
82,54.5005.6006.700
85,04.9006.1007.400
87,55.4006.7008.000
90,05.8007.3008.700
92,56.3007.9009.500
95,06.9008.60010.300
97,57.4009.30011.100
100,08.00010.00012.000
102,58.60010.80012.900
105,09.30011.60013.900
107,59.90012.40014.900
110,010.64813.31015.972
Útreikningar skv. Fulton (1911)

Create a website or blog at WordPress.com