Smellið á kortið fyrir fulla upplausn

Breiðavatn skiptist í raun í tvö vötn, fremra vatnið liggur að Breiðaveri og þar er algengt dýpi rétt um 5 metrar og allt að 15 metrum. Innra vatnið sem tengist því fremra um mjóa og grunna rennu er töluvert grynnra og liggur næst Litla Breiðavatni. Almennt stunda menn aðeins veiði í fremra vatninu og þar er bæði urriði og bleikja, ágætur fiskur og oft vænn.

Breiðaver norðan vatnsins er stærsta votlendi á Veiðivatnasvæðinu og þar er oft mikið og fjörugt fuglalíf.

fos_div

Yfirlit
Dýptarkort
Dýptarkort
Veður
Veðurstöð
Veðurstöð
Myndavél
Myndavél
Veðurspá
Veiði
Veiði
Veiðivötn
Veiðivötn
Bæklingur

fos_div

Nobbler – orange
Nobbler – svartur
Humumgus
Nobbler – grænn
Nobbler – hvítur
Black Zulu
Nobbler – bleikur
Black Ghost
Higa’s SOS
Pheasant Tail
Peacock
Watson’s Fancy
Damsel
Nobbler UV grænn
Flæðamús