
Flæðarmús
Á miðju sumri 1986 fæddist þessi landsfræga fluga á borði Sigurðar Pálssonar. Fyrst rauð, síðar svört og bleik úr höndum annarra sem tóku við og breyttu, komu með aðrar útfærslur. Hvernig sem þessi fluga er útfærð, þá tekur hún allan fisk.

Höfundur: Sigurður Pálsson
Öngull: Legglangur 6-10
Þráður: Svartur 6/0
Skott: Blá hár úr íkornaskotti
Loðkragi: Svört fön úr strútsfjöður
Búkur: Aftari helmingurinn úr silfruðu chenille tinsel. Fremri hlutinn úr dumbrauðri ull sem er vafin með ávölu gull tinsel.
Skegg: Nokkrir þræðir af silfur flashabou og hvít hjartarhalahár
Vængur: Fyrst rauð hjartarhalahár, síðan tvær rauðar hálsfjaðrir af hanahnakka. Síðast tvær grizzly fjaðrir af hanahnakka.
Haus: Svartur með gulum og rauðum augum.
Bleikja | Sjóbleikja | Urriði | Sjóbirtingur |
---|---|---|---|
Straumfluga 8,10 | Straumfluga 8,10 | Straumfluga 6,8,10 |
Hann Ívar í Flugusmiðjunni smellti í eina ‘original’ útgáfu með nýtíma tvisti: