Pheasant Tail

Engin fluga hefur komist í hálfkvisti við þessa flugu, hún er fyrst allra þyngdra flugna og best þeirra allra í einfaldleika sínum, formóðir allra alvöru flugna. Uppskriftin hér að neðan er original uppskriftin eins og Frank lýsti henni í bók sinni Nymphs and the Trout frá árinu 1958. Hér þarf ekkert fleiri orð.

Höfundur: Frank Sawyer
Öngull: Hefðbundin 10 – 16
Þráður/Vöf: Koparvír
Stél/Búkur/BakFanir úr stélfjöður hringfasa

BleikjaSjóbleikjaUrriðiSjóbirtingur
10,12,14,1610,12,14,1610,12,1410,12,14

Það er við hæfi að sjá hvernig Davie McPhil fer að því að hnýta þetta víðfrægu flugu:

Create a website or blog at WordPress.com