Smellið á kort fyrir fulla upplausn

Tröllslegar sagnir veiðimanna af stærð fiska í Grænavatni freista margra, en þar með er ekki sagt að margir fiskar komi upp úr vatninu ár hvert. Grænavatn hefur þó á stundum gefið ótrúlega marga fiska, þá sér í lagi nokkrum árum eftir stórar sleppingar í vatnið. Síðari ár hefur veiði þó verið rétt innan við 200 fiskar, en stærð þeirra þeim mun veglegri, allt upp í 16 pund.

Vatnið liggur rétt austan við Litlasjó og er töluvert stórt eða sem næst 3,3km2. Aðgengi að því er mjög gott og víða hægt að keyra fram á bakka þess og að flestum veiðistöðum. Einhver gangur að öðrum veiðistöðum getur þó borgað sig því ekki er sjálfgefið að fiskurinn haldi sig þar sem ökutækjum er heimilaður akstur.

fos_div

Yfirlit
Dýptarkort
Dýptarkort
Veður
Veðurstöð
Veðurstöð
Myndavél
Myndavél
Veðurspá
Veiði
Veiði
Veiðivötn
Veiðivötn
Bæklingur

fos_div

Nobbler – orange
Nobbler – svartur
Humumgus
Nobbler – grænn
Nobbler – hvítur
Dentist
Alda
Nobbler – gyltur
Nobbler – kopar
Nobbler – brúnn
Black Ghost
Damsel