Skeifan

Óvíða er náttúrufegurð meiri í Hraunvötnum en við Skeifuna. Umhverfi vatnsins og fuglalíf þar er margrómað og þangað leggja ekki aðeins veiðimenn leið sína til að njóta.

Eins og í öðrum Hraunvötnum er aðeins urriði í vatninu og að sögn getur hann orðið mjög stór. Nokkuð erfitt hefur verið að nálgast veiðitölur úr vatninu og ræður þar mestu að tölum fyrir öll Hraunvötnin er steypt saman í skýrslum. Vinsælustu veiðistaðirnir eru Austur- og Vesturbotn vatnsins, sem þrátt fyrir nafngiftirnar eru nær því að vera í norðri (Vesturbotn) og suðri (Austurbotn).

Tenglar

Flugur

Humungus
Fromage (silfraður)
Gullbrá
Brúnn og kopar
Gullið
Silfruð og orange
Nobbler (olive)
Nobbler (rauður)
Nobbler (orange)
Nobbler (svartur)
Nobbler (hvítur)
Black Ghost

Myndir

Vötnin

Vesturland
Norðvesturland
Norðausturland
Austurland
Suðurland
Hálendið

Create a website or blog at WordPress.com