Smellið á kort fyrir fulla upplausn

Óvíða er náttúrufegurð meiri í Hraunvötnum en við Skeifuna. Umhverfi vatnsins og fuglalíf þar er margrómað og þangað leggja ekki aðeins veiðimenn leið sína til að njóta.

Eins og í öðrum Hraunvötnum er aðeins urriði í vatninu og að sögn getur hann orðið mjög stór. Nokkuð erfitt hefur verið að nálgast veiðitölur úr vatninu og ræður þar mestu að tölum fyrir öll Hraunvötnin er steypt saman í skýrslum. Vinsælustu veiðistaðirnir eru Austur- og Vesturbotn vatnsins, sem þrátt fyrir nafngiftirnar eru nær því að vera í norðri (Vesturbotn) og suðri (Austurbotn).

fos_div

Yfirlit
Veður
Veðurstöð
Veðurstöð
Myndavél
Myndavél
Veðurspá
Veiði
Veiði
Veiðivötn
Veiðivötn
Bæklingur

fos_div

Nobbler – orange
Nobbler – svartur
Humumgus
Nobbler – grænn
Nobbler – hvítur
Alda
Nobbler – gyltur
Nobbler – kopar
Nobbler – brúnn
Black Ghost
Damsel
Nobbler UV grænn