Smellið á kort fyrir fulla upplausn

Stóra Hraunvatn er eitt gjöfulasta vatnið norðan Litlasjós og það stærsta. Saman mælast Stóra Hraunvatn og það Nyrsta um 2,5 km2. Í vatninu hafa oft á tíðum veiðst stærstu fiskar hvers árs í Veiðivötnum. Reglulegar sleppingar í vatnið skila nokkuð jöfnum afla ár hvert og flestir fiska þar eru vel vænir, enda eru vaxtarskilyrði mjög góð í vatninu.

Þekktir veiðistaðir eru m.a. við Gaukshöfða og Álftanes, í Jöklavík og Auganu, ásamt fjölda annarra staða.

fos_div

Yfirlit
Dýptarkort
Dýptarkort
Veður
Veðurstöð
Veðurstöð
Myndavél
Myndavél
Veðurspá
Veiði
Veiði
Veiðivötn
Veiðivötn
Bæklingur

fos_div

Nobbler – orange
Nobbler – svartur
Humumgus
Nobbler – grænn
Nobbler – hvítur
Black Zulu
Dentist
Alda
Nobbler – gyltur
Nobbler – kopar
Nobbler – brúnn
Nobbler – bleikur
Black Ghost
Damsel
Nobbler UV grænn
Flæðamús