Stóra Hraunvatn

Stóra Hraunvatn er eitt gjöfulasta vatnið norðan Litlasjós og það stærsta. Saman mælast Stóra Hraunvatn og það Nyrsta um 2,5 km2. Í vatninu hafa oft á tíðum veiðst stærstu fiskar hvers árs í Veiðivötnum. Reglulegar sleppingar í vatnið skila nokkuð jöfnum afla ár hvert og flestir fiska þar eru vel vænir, enda eru vaxtarskilyrði mjög góð í vatninu.

Þekktir veiðistaðir eru m.a. við Gaukshöfða og Álftanes, í Jöklavík og Auganu, ásamt fjölda annarra staða.

Tenglar

Flugur

Humungus
Fromage (silfraður)
Gullbrá
Brúnn og kopar
Gullið
Silfruð og orange
Nobbler (olive)
Nobbler (rauður)
Nobbler (orange)
Nobbler (svartur)
Nobbler (hvítur)
Litla Rauð
Alda
Black Ghost
Black and Orange Marabou
Damsel (græn)

Vötnin

Vesturland
Norðvesturland
Norðausturland
Austurland
Suðurland
Hálendið

Create a website or blog at WordPress.com