Smellið á kort fyrir fulla upplausn

Milli Ónýtavatns og Snjóölduvatns liggur Ónýtavatn fremra, lítið vatn umleikis og í grynnra lagi m.v. vötn almennt í Veiðivötnum. Stórfelldar sleppingar hafa ekki tíðkast í vatnið í gegnum tíðina, en við og við er sleppt nokkrum seiðum í vatnið og hafa þá aflatölur næstkomandi ára aðeins rétt úr sér. Segja má að meðalveiði síðustu ára hafi ekki náð 50 fiskum á ári, en frægur toppur kom þar í veiðina árið 2004, 180 fiskar.

fos_div

Yfirlit
Veðurstöð
Veðurstöð
Myndavél
Myndavél
Veðurspá
Veiðivötn
Veiðivötn

fos_div

Nobbler – orange
Nobbler – svartur
Humumgus
Nobbler – grænn