Miðvatnið

Skammt sunnan Hellavatns er Miðvatnið. Ekki er akfært að vatninu, þess í stað er keyrt að Hellavatni og gengið með því og yfir smá háls sem aðskilur vötnin. Vatnið er svipað að stærð og Hellavatn, rétt um 0,1km2 og þekktustu veiðistaðir eru þar sem komið er að því. Hvort það er vegna gönguleti veiðimanna eða annars, skal ósagt látið en vísast er fiskur um allt vatnið.

Tenglar

Flugur

Humungus
Fromage (silfraður)
Gullbrá
Brúnn og kopar
Gullið
Silfruð og orange
Nobbler (olive)
Nobbler (rauður)
Nobbler (orange)
Nobbler (svartur)
Nobbler (hvítur)
Litla Rauð
Alda
Black Ghost
Black and Orange Marabou
Damsel (græn)

Vötnin

Vesturland
Norðvesturland
Norðausturland
Austurland
Suðurland
Hálendið

Create a website or blog at WordPress.com