Mjög snyrtileg klippa þar sem farið er vel í gegnum Nailknot án þess að nota nál. Fyrirtaks hnútur til að tengja saman línu og taum (fyrir þá sem ekki vilja nota lykkjur)
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Mjög snyrtileg klippa þar sem farið er vel í gegnum Nailknot án þess að nota nál. Fyrirtaks hnútur til að tengja saman línu og taum (fyrir þá sem ekki vilja nota lykkjur)
Bíttá helvítið þitt – veiðifélag
SVFR – Stangveiðifélag Reykjavíkur
Charlie’s Fly Box – Ein besta vefverslun vestan hafs, óhræddir við að setja ítarlegar leiðbeiningar um fluguhnýtingar á vefinn.
Fly Anglers Online – ansi veglegt safn eldri flugna, saga þeirra og nokkrar leiðbeiningar.
Fly Fishing Connection – stór banki af flugum og leiðbeiningum.
Fly Recipies • com – enn einn stærðar banki af flugum. Ekki mikið af leiðbeiningum en allt efni tiltekið og miklir leitarmöguleikar eftir efni, bráð o.s.frv.
Fly Tying Forum – töluverður fjöldi þekktra og óþekktra flugna með ágætum uppskriftum. Lítið um leiðbeiningar.
Fly Tying World – hátt í 1000 uppskriftir að flugum víðs vegar að úr heiminum.
Global Fly Fisher – Ein allra besta síða fluguveiðimannsins í gegnum tíðina. Fullt að góðum leiðbeiningum o.fl.
Hans Weilenman – safn þessa kunna leiðbeinanda af flugum ýmissa hnýtara. Þar á meðal er Viðar Egilsson. Síðan er uppfærð reglulega, alltaf gaman að skoða hvað menn eru að prófa.