Ekki verður nú sagt að sumarið sem leið hafi verið stangveiðimönnum hagstætt, sérstaklega þeim sem hafa tekið ástfóstri við hálendið. Þar var eiginlega bara skítaveður þetta sumar, svo notað sé hreinræktað kjarnyrt íslenskt mál.
Eitthvað geyma bláu súlurnar fleiri fiska en þær rauðu, en enn og aftur kemur að þessu meðaltali veiðiferða og þá snýst dæmið aðeins við. Rauðu eiga vinninginn enn og aftur.
Senda ábendingu