Fyrsta veiðivatn ársins er Nýjavatn í Veiðivötnum. Allar upplýsingar um vatnið má finna með því að smella á myndina hér að neðan. Nýjavatn í Veiðivötnum Við munum halda uppteknum hætti hér á síðunni á nýju ári og bæta nýju vatni við í hverri viku fram til vors.