Veiðivatn vikunnar er Nyrsta Hraunvatnið, systurvatn þess Stóra. Allar upplýsingar um vatnið má nálgast með því að smella á myndina hér að neðan.

Í næstu viku munum við færa okkur sunnar og vestar, því þá kemur eitthvað alveg nýtt vatn inn á síðuna í tilefni nýs árs.
Senda ábendingu