Þótt stutt sé frá árinu 2017, þá var ég eiginlega búinn að gleyma því hvernig sumarið æxlaðist og þurfti því aðeins að grafast fyrir um ástæður þessara talna.
Haustið var undirrituðum sérstaklega happasælt uppi á hálendi og því ná bláu súlurnar að skjóta þeim rauðu ref fyrir rass. Það vekur þó athygli að fyrstu tveir mánuður sumarsins voru eiginlega rauðliðar á meðan lítið gekk hjá þeim bláa.
Senda ábendingu