Dýptarkort af vötnum geta komið sér vel þegar leitað er að fiski. Flest dýptarkort sem útbúin hafa verið á Íslandi eru vistuð hjá Orkustofnun og með nokkrum krókaleiðum má nálgast flest þeirra rafrænt.

Nú hef ég bætt nokkrum þessara korta inn á upplýsingar um vötnin hér á síðunni. Meðal þeirra vatna sem ég hef þannig aukið við eru:

Djúpavatn
Gíslholtsvötn í Holtum
Hítarvatn
Hítarvatn
Hlíðarvatn í Hnappadal
Hlíðarvatn í Hnappadal
GPS hnit: 63° 52,206'N, 21° 43,362'W
Hlíðarvatn í Selvogi
Langavatn
Langavatn
Ljótipollur - Hnit: 64° 2,118'N, 18° 59,886'W
Ljótipollur
Meðalfellsvatn
Þingvallavatn
Þingvallavatn
Úlfljótsvatn
Úlfljótsvatn

 

Dýptarkort
Dýptarkort

Kortin eru einkennd Orkustofnum með tákni stofnunarinnar og opnast í nýjum vafraglugga, mönnum til hægðarauka.

Þess ber að geta að flest þessara korta eru frá Sigurjóni Rist komin og eru frá árunum um og eftir 1970, en eru vitaskuld enn í fullu gildi.

One comment

  1. Þessi síða er mjög góð, safnar saman upplýsingum.

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.