Smellið á kort fyrir fulla stærð

Skagaheiðin geymir fjölda vatna og hér verður aðeins fjallað um þau vötn á Skagaheiðinni sem teljast til vatnasvæðis Selár og selt er í frá bænum Hvalnesi, vötnin á Veiðikortinu.

Fyrst af öllu ber að geta þess að veðráttan á þessu svæði getur verið nokkuð kalsasöm og rétt að taka mér sér góðann hlífðarfatnað, jafnvel þótt veðurspáin sé góð. Hér getur veður skiptast skjótt í lofti. Aðkoman að vötnunum er nokkur torleið og ekki ráðlagt að leggja á slóðann nema á 4×4 bílum. Undirritaður dröslaðist þetta með fellihýsi í eftirdrægi, komst þótt hægt færi.

VÖTNIN


TENGLAR


ÖNNUR VÖTN