Smellið á kort fyrir fulla stærð

Suð-vestan við Ölvesvatn, uppi á Skagaheiði er Stífluvatn. Helst er að finna bleikju í þessu vatni, en urriði er þar líka. Helstu veiðistaðir eru við útfall Stífluvatnslækjar sem rennur til Ölvesvatns og svo á ströndinni á milli hans og þess lækjar sem rennur í vatnið. Litlum sögum fer af veiði í Stífluvatnslæknum.

TENGLAR


FLUGUR


Nobbler (olive): Júní
Higa’s SOS
Black Zulu
Pheasant Tail: Ágúst
Peacock: Maí,Júní
Watson’s Fancy

ÖNNUR VÖTN