
Heyvötn á Skaga
Norðan Ölvesvatns eru Heyvötn sem eru að stærstum hluta manngerð að því leiti að fyrir útfall þeirra til Ölvesvatns var ýtt upp stíflu og hækkað þannig í vötnunum að þau runnu saman í eitt stórt.
Í vatninu er mest bleikja en menn hafa lítið látið á stangveiði reyna. Vatnið er auð gruggað þar sem það er mjög grunnt, meðaldýpt rétt innan við 1m.