Andavant á Skaga

Norð-vestan Grunnutjarnar á Skaga er Andavatn. Góð bleikja er sögð ráðandi í vatninu, en urriði finnst þar einnig. Helst er veitt frá útfallinu norður með austurströndinni. Fiskur er almennt sagður vænn í vatninu, allt að 4 pundum.

Þetta er enn eitt vatnið á Skaga sem ég hef ekki prófað sjálfur og því tek ég fram að veiðistaðir eru skv. afspurn kunnugra.

Tenglar

Flugur

Nobbler (olive): júní
Nobbler (orange): júní
Higa’s SOS
Black Zulu

Vötnin

Vesturland
Norðvesturland
Norðausturland
Austurland
Suðurland
Hálendið

Create a website or blog at WordPress.com