
Þessi er eftir William Murdoch frá Aberdeen og var upprunalega ætluð í sjóbirting en hefur gert góða hluti í staðbundnum urriða líka.
Þessi er eftir William Murdoch frá Aberdeen og var upprunalega ætluð í sjóbirting en hefur gert góða hluti í staðbundnum urriða líka.
Vinsæl fluga sem á ættir að rekja til Skotlands. Mér skilst að hún sé mikið notuð á Orkneyjum og Shetlandseyjum.
Ónefnd tilraun á tvíkrækju. Annars nota ég tvíkrækjur sára-sjaldan, ef þá í nokkurn tíma.
Loch Ordie hefur gefið einstaklega vel í Þingvallavatni, þ.e. Lake Thingwall á Shetlandseyjum. Hef ekki reynt hana enn á Íslandi.
Klassísk í meira lagi, ein af þeim flugum sem hefur eignast ótiltekin fjölda afkvæma og afbrigða frá því hún koma upp úr 1820. Höfundurinn var kúskur að nafni Tom Boshworth sem færði hana húsbónda sínum að gjöf. Ég setti hana auðvitað inn á Febrúarflugur 2016.
Ein af mínum uppáhalds klassísku votflugum sem ég setti í Febrúarflugur 2016.