
Klassísk í meira lagi, ein af þeim flugum sem hefur eignast ótiltekin fjölda afkvæma og afbrigða frá því hún koma upp úr 1820. Höfundurinn var kúskur að nafni Tom Boshworth sem færði hana húsbónda sínum að gjöf. Ég setti hana auðvitað inn á Febrúarflugur 2016.
Senda ábendingu