Einföld leið til að smella hálfum hnúti á fluguna. Gott að hafa í huga þegar bústinn haus með mikið af fjöðrum er að flækjast fyrir.
-
Hálfbragð – Half Hitch
-
Lefty Kreh – Sökklína
Kastsnillingurinn Lefty Kreh sýnir hér köst og rekur helstu atriðinn varðandi sökklínur. Nokkrir góðir punktar sem nýtast líka þeim sem kjósa flotlínu, en nota sökkenda.
-
Whip finish án tóla
Það er alltaf gott að geta reddað sér í veiði án þess að vera með hnýtingartólin með sér. Annars hef ég aldrei notað annað en puttana við endahnútinn og ekki eru það þeir sem klikka í flugunum mínum.
-
Lefty Kreh – Þrjú undirstöðuatriði
Hér sýnir Lefty Kreh þrjú undirstöðuatriði fluguveiða; Fótaburð, úlnliðshreyfingar (hreyfingarleysi) og hreyfingar olboga.
-
Meðalfellsvatn 21.maí
-
The Perfection Loop – Myndband
Frábær leið til að tengja saman línu, taum og/eða taumaefni. Snyrtileg útfærsla.