Flýtileiðir

Viðbragð

Smellið fyrri stærri mynd

Lang algengasta viðbragð okkar við töku er að reisa stöngina beint upp, eins hátt og armlengdin leyfir. Þetta er gott og gilt, svo lengi sem fiskurinn tekur ekki upp á þeim óskunda að stökkva örskömmu síðar og vinna sér þannig inn slaka á línunni og losa sig.

En það er til ráð við þessu. Í stað þess að reisa stöngina beint upp getum við tamið okkur að reisa hana upp undir 45° horni, upp og til hliðar (2) aðeins helming þeirrar hæðar sem við notum venjulega (3). Með þessu móti höfum við tekið jafn mikinn slaka af línunni eins og við hefðum reist hana upp í topp, en eigum ennþá inni nokkra hæð ef fiskurinn tekur stökkið eða stímið í áttina að okkur.

3 svör við “Viðbragð”

 1. Slíta eða vaða « FLUGUR OG SKRÖKSÖGUR Avatar

  […] hef áður birt smá hugleiðingar um viðbragð okkar við töku, en hvenær vitum við að fiskurinn hefur tekið? Sagt er að við missum af c.a. […]

  Líkar við

 2. Stökkvari « FLUGUR OG SKRÖKSÖGUR Avatar

  […] stöngina enn meira, að því gefnu að þú hafir aðeins reist hana um 45° eins og nefnt er í Viðbragð. Hér er ekki verið að tala um eitthvert offors, brjálæði á hjólinu til að fá fiskinn til […]

  Líkar við

 3. Ekki á fullu gasi | FLUGUR OG SKRÖKSÖGUR Avatar

  […] töku að ég er ekki viss um hvernig ég á að haga mér. Jú, ég get lesið aðeins um viðbragð og horft á fjölda veiðimynda þar sem menn virðast fá fisk á 2ja. mín. fresti, non-stop í […]

  Líkar við

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Create a website or blog at WordPress.com