Veiðivatn vikunnar er að vanda úr Veiðivatnaklasanum. Að þessu sinni er það Skeifan, eitt Hraunvatnanna. Allar upplýsingar um vatnið má finna með því að smella á myndina hér að neðan.

Til viðbótar öllum Veiðivötnunum sem hafa komið hér fram er hægt að finna hér upplýsingar um Veiðivötn í heild sinni, kort og tengla á ítarefni og auðvitað uppdrátt að svæði Veiðifélags Landmannaafréttar við Tjaldvatn með nöfnum veiðiskálanna.
Senda ábendingu