
Rétt sunnan Löðmundar, eins mikilfenglegasta fjallsins að Fjallabaki, hvílir eitt af nafntogaðri vötnum Framvatna, Löðmundarvatn. Á ýmsu hefur gengið í sögu þessa vatns síðustu áratugina, hæðir og lægðir. Löðmundarvatn er næst-síðasta vatnið í röð Framvatna sem kemur hér fram á síðunni.