Flýtileiðir

WD-40

Þegar þessi verður til í skotinu mínu og fyrir valinu verður grubber öngull þá heitir hún WD-40. En þegar beinn öngull verður fyrir valinu, þá fær hún í mínum huga heitið Tailor. Auðvitað eru þær ekki eins, meira að segja töluverður munur á þeim m.v. uppskriftirnar en þegar upp er staðið og þær komnar í vatnið er lítill munur á þeim, í það minnsta eins og ég hnýti þær. Ég hnýti þessa flugu (WD-40) með Ultra Dark Brown 70 þræði til að ná fram áberandi skilum í búk flugunnar þegar hún er komin í vatnið, það myndast skemmtilegur contrast á milli ullar og þráðar sem silungurinn virðist alveg gleypa við.

Þessar flugur eru hluti ættartrés Pheasant Tail þótt hráefnið sé allt annað. Allar þrjár eru ómissandi í boxinu þegar gráðugur silungurinn er annars vegar.

WD40 - #10 & #14
WD40 – #10 & #14

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Create a website or blog at WordPress.com