Lengi vel hef ég verið að eltast við eigin misskilning um þessa flugu, en nú tel ég mig hafa náð botninum í þessa frábæru hönnun Skarphéðins klæðskera.

Flugan sver sig í ætt Pheasant Tail og Grey Goose en er 100% Íslensk frá byrjun til enda. Alla tíð frá því Skarphéðinn prófaði hana í Elliðavatni hefur hún gefið vel þar sem og í ýmsum öðrum vötnum eins og t.d. Hlíðarvatni í Selvogi.

Þessi fluga er klassíker silungsveiðimanna á Íslandi og menn ættu ekki að gleyma henni í boxinu.

Hvernig upprunalega uppskriftin hljóðar, þori ég ekki að fullyrða. Ég hef séð þessa flugu úr brúnni ull, antron og meira að segja svarta úr vinyl rib. Að vísu hef ég þá trú að upphaflega hafi hún verið hnýtt úr ull, en það er bara mín tilfinning. Sjálfur hef ég haldið mig við þá útfærslu og reynst vel.

Bleikja Sjóbleikja Urriði Sjóbirtingur
10,12,14,16 10,12,14

One comment

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.