Byrjum á nafninu; hún heitir ekki í höfuðið á smurefninu sem flestir fluguveiðimenn forðast eins og heitan eldinn. WD stendur fyrir Wood Duck. Hún er Amerísk og kom fyrst fram árið 1982, hnýtt af Mark Engler.

Eins og um margar aðrar flugur af svipuðum toga hefur litaafbrigðum hennar sífellt farið fjölgandi og nú er örugglega hægt að finna hana í öllum litum frá hvítu (já, ég fann eina svoleiðis á netinu) og yfir í svart.

Brún er hún í uppáhaldi hjá mér, ekkert ósvipuð Tailor. Já, einmitt, það er oft stutt á milli flugna eftir sitt hvorn höfundinn og í sitt hvorri heimsálfunni.

Höfundur: Mark Engler
Öngull: Grubber eða beinn 12 – 20
Þráður: Brúnn 8/0
Skott: Mallard (Wood Duck)
Búkur: Brúnn ullarþráður (mín sérviska) annars venjulegur þráður
Vænghús: brúnt dub
Haus: lakkaður

Bleikja Sjóbleikja Urriði Sjóbirtingur
12,14,16,20 12,14,16

1 Athugasemd

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.