Vatnaveiði -árið um kring

Væntanleg handbók

Hraunsfjarðarvatn

Hraunsfjarðarvatn, vestan Baulárvallavatns á Snæfellsnesi er mörgum kunnugt þótt ég hafi aldrei veitt í því. Að vísu hef ég komið að vatninu og það sló mig strax sem djúpt, djúpt og kalt. E.t.v.… Lesa meira

Baulárvallavatn

Vötnin tvö við Vatnaleiðina vestur á Snæfellsnesi hafa oft gefið veiðimönnum vel. Fyrra vatnið, Baulárvallavatn, kemur nú loks inn á síðuna með hefðbundnum upplýsingum, kortum og veðurupplýsingum. Síðara vatnið, Hraunsfjarðarvatn, fylgir svo fast… Lesa meira

Elliðavatn 16. maí

Stuttur skreppur upp að Elliðavatni í blíðunni í gærkvöldi.

Hafravatn

Þau eru nokkru vötnin sem eru alveg við bæjardyr höfuðborgarinnar, nánast í göngufæri. Flestir þekkja Elliðavatn og Vífilsstaðavatn, en færri leggja leið sína að Hafravatni. Sjálfur hef ég nýtt vatnið nokkrum sinnum til… Lesa meira

Eyrarvatn

Og enn bætist í vötnin á síðunni. Nú er það þriðja og síðasta vatnið í Svínadal, Eyrarvatn. Snoturt vatn og tilvalin tilbreyting frá hinum tveimur vötnunum í Svínadal. Eins og um flest vötn… Lesa meira

Elliðavatn 9. maí

Loksins, loksins. Nei, ekki misskilja mig, það kom ekki fiskur á land en ég fór upp að Elliðavatni seinni partinn og baðaði tvær flugur, flækti allt of grannt taumefnið og endaði á því… Lesa meira

  • aug_joakims
  • aug_fos_three
  • aug_veidikortid