Bókakynning

Flest veiðifélög og klúbbar eru nú að skipuleggja vetrarstarf sitt og nokkrir hafa nú þegar leitað eftir kynningu á bókinni Vatnaveiði –árið um kring sem gefin var út nýverið.

Að vera í flugukasti

Síðastliðið sumar sá ég þann veiðimann sem ég tel vera þann ötulasta sem ég hef enn hitt. Hann var snaggaralegur að stöðva bílinn við vatnið, var klár með stöngina á innan við 10… Lesa meira

Bókakynning SVFA 3.des.

Stangaveiðifélag Akraness stendur fyrir bókakynningu í Vitakaffi, fimmtudaginn 3.des. kl.19:30. Þar mun Kristján Friðriksson kynna bók sína Vatnaveiði -árið um kring sem kom út fyrr á þessu ári. Áhugasömum gefst hér gullið tækifæri til að… Lesa meira

Ómælanleg streitulosun

Annað slagið reynir maður sig í veiði þar sem klukkan er á manni; veiði hefst á ákveðnum tíma, jafnvel gerð krafa um hlé á ákveðnu tímabili og svo verður maður að vera hættur… Lesa meira

Villibráð

Hvernig hljómar nú málshátturinn? Gefðu manni fisk og hann verður mettur einn dag, kenndu honum að veiða og hann verður mettur alla ævi. Þegar maður er að meðhöndla íslenskan silung er engin ástæða til… Lesa meira

Klapp á bakið

Orvis og Farlows – Fatabúðir veiðimanna?

Óvættir í Þjórsárdal

Á árum áður stóð Landmönnum og Gnúpverjum mikill stuggur af systrum tveim í Búrfelli og Bjólfelli. Litlum sögum hefur farið af þeirri yngri eftir að sú úr Búrfelli sprakk á hlaupunum við Tröllkonugil hér um… Lesa meira

  • aug_forlagid
  • aug_mistur
  • bokakynning