Vatnaveiði -árið um kring

Vatnaveiði – árið um kring er komin út.

Veiðivötn 30.6 – 3.7

Eftir þrjá og hálfan dag, 610 km. akstur, frábæran félagsskap og ómældar ánægjustundir er árlegri Veiðivatnaferð okkar hjóna nú lokið. Það er næstum eins og Jóladagur, maður situr hérna uppi á sófa og… Lesa meira

Örklippa – Hítarvatn

Örklippa dagsins: Hítarvatn

Takk fyrir lánið

Þegar maður er búinn að fá eitthvað að láni þá þakkar maður fyrir, launar jafnvel greiðan og gætir þess að það sem lánað var sé í eins eða svipuðu ástandi og það var… Lesa meira

Hítarvatn, 25. – 27. júní

Það var nokkuð snöggsoðinn ákvörðun á fimmtudaginn að skjótast upp í Hítardal og hita okkur aðeins upp fyrir Veiðivötnin í næstu viku. Mér skilst að ekki sé vanþörf á hita á þeim slóðum… Lesa meira

Örklippa – Hraunsfjörður

Örklippa dagsins: Hraunsfjörður og nágrenni

Veiðidagur fjölskyldunnar

Veiðidagur fjölskyldunnar, sunnudaginn 28. júní.

  • aug_joakims
  • aug_forlagid
  • aug_veidikortid