Vatnaveiði -árið um kring

Vorið 2015 kemur út hjá Forlaginu ný bók um vatnaveiði á Íslandi eftir Kristján Friðriksson, Vatnaveiði – árið um kring. Þar er rakið heilt ár í lífi silungsveiðimannsins og farið yfir allt frá… Continue reading

Grunnatjörn

Nú ferð að hylla undir síðasta vatnið af Skagaheiðinni hérna á síðuna. Næst síðasta vatnið í röðinni er Grunnatjörn. Sjálfur hef ég rölt upp með læknum sem rennur í Ölvesvatn og inn að vatninu.… Continue reading

Heyvötn

Ekki eru öll vötn jafn fengsæl á Skagaheiði, mögulega vegna lélegrar ástundunar. Nú í sumar er mögulega lag að hækka aflatölur Heyvatna á Skaga, leggja fengsælustu staðina á minnið og senda mér upplýsingar… Continue reading

Fossvatn

Næsti nágranni Ölvesvatns á Skaga er komin á síðuna, Fossvatn. Svo stutt er á milli þessara vatna að við liggur að fiskurinn stökkvi á milli þeirra. Grínlaust er mikill samgangur fisks á milli… Continue reading

Vorblót Ármanna

Ármenn efna til Vorblóts n.k. laugardag kl.14  Þá verður vori og nýrri vertíð fagnað í faðmi fjölskyldu og vina í Árósum, félagsheimili Ármanna, Dugguvogi 13 (sjá kort)  Á blótinu verður boðið upp rjóma-… Continue reading

Selvatn

Enn eitt vatnið af vatnsvæði Selár er komið á síðuna. Í þetta skiptið er það vatnið sem svæðið dregur nafni sitt óbeint af, Selvatn. Vatnið er gjöfult á urriða og margir hafa gert… Continue reading

Flóamarkaður Ármanna

Miðvikudagskvöldið 15. apríl ætla Ármenn að efna til Flóamarkaðar þar sem kostur gefst á að koma ónotuðu veiðidóti í verð eða góðra manna hendur. Þarna gefst frábært tækifæri til að koma gömlum stöngum,… Continue reading