Vatnaveiði -árið um kring

Viltu áritað eintak?

Framvötn, 22. & 23. ágúst

Síðla sumars og langt fram í haustið laða vötnin á hálendinu veiðimenn til sín eins lengi og veður leyfir. Framvötnin eru þar engin undantekning og við hjónin höfum gert einhverjar okkar bestu veiðiferða á… Lesa meira

Frítt í Hlíðarvatn á sunnudaginn

Hin árlegi Hlíðarvatnsdagur verður n.k. sunnudag, 23. ágúst. Þennan dag bjóða stangveiðifélögin við Hlíðarvatn í Selvogi gestum og gangandi að veiða frítt í vatninu á sunnudaginn til kl.17 Ef ég þekki félaga stangveiðifélaganna… Lesa meira

Hraunsfjörður, 14.- 15. ágúst

Ef maður tæki alltaf mark á veðurspánni, þá færi maður trúlega aldrei neitt. Ef það er ekki spáð brjáluðu veðri á áfangastað, þá er næsta víst að það er spáð klikkuðu veðri á… Lesa meira

Þingvallavatn með meiru, 11. ágúst

Ágæt uppskrift að steiktum kjúklingi er að rjóða hann vel og vandlega með Köd og grill og bæta síðan slatta af hvítlaukskryddi ofaná. Steikist í ofni í c.a. 1 klst. við 175°C, borið… Lesa meira

Ljósavatn, 9. ágúst

Síðustu daga hefur einn af karakterum Ladda skotið rótum í hausnum á mér. Man ekki í svipin hvað sá heitir, en ég beið og ég beið og ég beið eftir því að rigningunni… Lesa meira

Þingvallavatn, 3. ágúst

Þegar sól og blíða gerir alvarlega vart við sig hérna á suð-vesturhorni landsins er fátt sem getur stoppað mann í að skjótast í veiði og þá eru Þingvellir fyrirtaks áfangastaður. Þrátt fyrir ýmsar… Lesa meira

  • aug_joakims
  • aug_forlagid
  • aug_veidikortid