Að vísu er þetta hrein og klár auglýsing frá Leland Fly Fishing, en það má samt finna nokkur góð ráð hérna.
-
Nokkur ráð til að bæta við kastlengdina
-
Albright – New Fly Fisher
Góður og traustur hnútur, ef hann er rétt gerður. Ekki gleyma að bleyta hann vel áður en hann er hertur.
-
Blóðhnúturinn – New Fly Fisher
Blóðhnúturinn, eins og svo margir aðrir, eru til í nokkrum útfærslum. Hérna er útfærsla The New Fly Fisher.
-
Clinch hnúturinn – – New Fly Fisher
Það er eins og mér finnist fleiri en ein útgáfa til af þessum hnúti. Hérna er sú sem ég hef prófað.
-
Uni hnúturinn – New Fly Fisher
Einn af vinsælli hnútum fluguveiðimannsins, hér frá The New Fly Fisher.