Flýtileiðir

Roll Cast – Veltikast

Þar sem svigrúm er takmarkað fyrir bakkastið er gott að ráða vel við veltikastið.

1 – Lyftu stönginni rólega beint upp og eilítið aftur fyrir kl.1 Með því ættir þú að mynda einhvers konar D séð frá þér til hægri þar sem beini leggurinn er stöngin og belgurinn er línan frá stangartoppi og niður að vatnsfleti.

 

 

 

 

2 – Leggðu af stað með ákveðnu, auknu átaki í framkast og stöðvaðu ákveðið c.a. kl. 11.

 

 

 

3 – Leyfðu línunni að velta fram og út á vatnsborðið meðan þú lækkar stöngina hægt en ákveðið niður í neðstu stöðu.

Eitt svar við “Roll Cast – Veltikast”

  1. Hannes Guðmundsson Avatar
    Hannes Guðmundsson

    Komdu sæll Kristján ég er byrjandi í fluguveiði og les allt sem ég kemst yfir bæði bækur og það sem ég finn á netinu og þessi síða er komin efst á favorits listann hjá mér,flott síða takk fyrir framtakið kv Hannes

    Líkar við

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Create a website or blog at WordPress.com