Mýpúpa Þegar lesendur reka augun í þessa púpu er lang líklegast að flestum verði á orði; Nei, þetta er ekki mýpúpan. Það eru til svo mörg afbrigði af því sem menn kvitta í veiðibækurnar sem Mýpúpa að það væri örugglega efni í sérstakt blogg, heila vefsíðu, að birta myndir af þeim öllu. En, svona getur kvikindið litið út…
Krókurinn Enn eitt meistarastykkið úr smiðju Gylfa Kristjánssonar. Einhver vinsælasta silungafluga hér á landi, veidd hvort heldur ein sér eða sem afleggjari (dropper). Hef heyrt því fleygt að hún hafi verið skírð í höfuðið á Jóni ‘Krók’ Bjarnasyni frá Húsavík sem fékk að sögn fyrstur að prófa þessa flugu. Höfundur: Gylfi KristjánssonÖngull: Grubber 8 –…
Ég er einn þeirra heppnu og held áfram að eldast og vonandi að þroskast aðeins. Fyrir utan hið augljósa, þ.e. færri hár á höfði, hrukkur og að þau eftirlifandi hár sem enn tolla á höfði mér eru farin að minna töluvert á silfrað Crystal Flash, þá er ég bara nokkuð góður. En áhjákvæmilega er ýmislegt…
Það er gömul vísa og sígild í fluguhnýtingum að setja eitthvað bling á fluguna til að ná frekar athygli fiskins. Blingið getur verið af ýmsum tegundum og gerðum; tinsel, flashabou, þrívíddarflashabou (holographic), crystal hair, chrystal flash, pearl flat tinsel, oval (french) tinsel ofl. ofl. Með tíð og tíma hef ég aðeins dregið úr öllu þessu…
Alfræðiorðalisti Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.Listanum er raðað upp í stafrófsröð erlendra heita en stökkva má til í listanum með því að smella á bókstafina hér að ofan eða styðja á Crtl+F og leita eftir orði eða orðasamböndum.Með því að smella á…
Ef ekkert væri ljósið væri engin liturinn, einfalt ekki satt. Og þetta er einmitt það sem við veiðimennirnir gleymum oft þegar kemur að lit á flugu í vatni. Vatn virkar eins og ljóssía. Efst í vatninu eru fáir litir sem falla út en því neðar sem dregur í vatninu falla fleiri litir út og á…