Vatn vikunnar var eitt sinn nefnd móðir Veiðivatnaurriðans, Stóra Fossvatn, en til þessa vatns geta flestir urriðar svæðisins rakið ættir sínar. Allar upplýsingar um vatnið má nálgast með því að smella á myndina hér að neðan.

Í næstu viku fáum við hér næst síðasta vatnið í þessari lotu nýrra vatna á síðunni.
Senda ábendingu