Vatn vikunnar er Snjóölduvatn í Veiðivötnum. Allar upplýsingar um vatnið má nálgast með því að smella á myndina hér að neðan. Snjóölduvatn í Veiðivötnum Í næstu viku hefst lokasprettur þessarar aukningar á vötnum á síðunni, þriðja síðasta vatnið kemur þá hér inn.