Veiðivatn vikunnar er Skyggnisvatn í Veiðivötnum. Allar upplýsingar um vatnið má finna með því að smella á myndina hér að neðan. Skyggnisvatn í Veiðivötnum Í næstu viku bregðum við okkur aftur yfir Vatnakvíslina og kíkjum á eitt af stærstu vötnum svæðisins.