Veiðivatn vikunnar heitir ekki Stóra Skálavatn, það heitir hér einfaldlega Skálavatn eins og það hefur heitið frá því vatnakarlar byrjuðu að leggja leið sína í Veiðivötn. Allar upplýsingar um vatnið má nálgast með því að smella á myndina hér að neðan.

Eins og áður hefur verið getið, þá má finna öll vötnin sem hafa komið fram með því að smella hérna.