Vatn vikunnar er Rauðigígur, eitt af Veiðivötnunum. Allar upplýsingar um vatnið má nálgast með því að smella á myndina hér að neðan.

Í næstu viku höldum við uppteknum hætti, því það er ekki enn komið vor og ekkert annað að gera en teikna kort og hnýta flugur fyrir næsta sumar.
Senda ábendingu