Veiðivötn vikunnar eru tvö, Skeifupyttla og Stórapyttla. Allar upplýsingar um vötnin getur þú nálgast með því að smella á myndina hér að neðan. Pyttlur (Stórapyttla) í Veiðivötnum Að viku liðinni munum við bregða okkur til norðurs og kynnast einu af gígvötnunum sem þar eru.