Vatn vikunnar er Ónýtavatn í Veiðivötnum. Allar upplýsingar um vatnið má nálgast með því að smella á myndina hér að neðan.

Á sama tíma, í næstu viku, kemur hér enn eitt vatnið á síðuna og það er þessu ekkert síðra, jafnvel fremra. Missið ekki af því.