Vatn vikunnar er að vanda eitt Veiðivatna. Að þessu sinni er það Miðvatnið sem kemur hér fram. Allar upplýsingar um vatnið má finna með því að smella á myndina hér að neðan.

Í næstu viku munum við færa okkur enn norðar á Veiðivatnasvæðinu, eiginlega eins norðarlega og unnt er.
Senda ábendingu