Vatn vikunnar ætti ekki að koma unnendum Veiðivatna á óvart, flestir hafa nú þegar gert sér grein fyrir því að vötnin koma einfaldlega hér inn í stafrófsröð og nú er komið að Langavatni. Allar upplýsingar um vatnið má finna með því að smella á myndina hér að neðan.

Í næstu viku höldum við áfram með stafrófið í Veiðivötnum og þá kemur ……
Senda ábendingu