Vatn vikunnar er Kvíslarvatn í Veiðivötnum, eitt þessara litlu nettu vatna sem þar er að finna. Allar upplýsingar um vatnið má finna með því að smella á myndina hér að neðan.

Að viku liðinni kemur síðan enn eitt vatnið fram á síðunni og það byrjar líka á K.