Hlíðarvatn í Selvogi hefur um árabil verið eitt vinsælasta veiðivatn landsins. Eftir nokkur mögur ár og áhugaleysi veiðimanna, tók veiðin í sumar mikið stökk upp á við. Upplýsingar um vatnið, kort, bækling og lausa daga má finna með því að smella hér.
Senda ábendingu